Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

25. júní 2022 kl: 15:39 - Upplýsingartafla 10

Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðarúrslitinn í upplýsingarskýrslu 9 séu lokaúrslit. 
 

Engar kærur bárust og dómnefnd heimilar Keppnisstjóra að veita verðlaun fyrir 2.umferð Íslandsmótsins í rally þann 25.06.2022. 
 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson - formaður 

Elsa Kr. Sigurðardóttir 

Garðar Gunnarsson