Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

19. júlí 2022 kl: 14:25 - Upplýsingaskýrsla 4

Vélaval í Varmahlíð, sem leggur okkur til aðstöðu fyrir stjórnstöð og skoðanir, fór fram á að mega setja auglýsingu á bílana. Það var samþykkt. 
Auglýsingin er 8x18 cm að stærð og verður afhent af keppnisstjóra við skoðun.