Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

5. ágúst 2022 kl: 17:25 - breyting á keppnisstjóra

Ný starfsmannatilkynning.

 

Hrefna Björnsdóttir er keppnisstjóri en hún mun fela Kristófer Daníelssyni framkvæmdaheimild til að starfa sem keppnisstjóri.

Öryggisfulltrúi verður í Hrefnu stað Ari Halldór Hjaltason