Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

6. ágúst 2022 kl: 12:29 - Keppenda

Breytt hefur verið um dómnefndarmann, Guðmundur Örn Þorsteinsson, fellur úr dómnefn og við tekur Atli Jóhann Einarsson. 

 

11.9.3.q getur skipað einn eða, ef nauðsyn krefur, nokkra varamenn ef einn eða fleiri vantar í dómnefnd, sérstaklega þegar nærvera þriggja manna dómefndar er nauðsynleg. Í undantekningartilvikum mega varamenn sinna hlutverki sínu í fjarvinnu en þó skal að minnsta kosti einn af alþjóðlegu dómnefndarmönnunum tilnefndum af FIA mæta í eigin persónu í tengslum við FIA heimsmeistaramót, bikarmót, útsláttarmót, áskorun eða deild;