Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

6. ágúst 2022 kl: 19:11 - Dómnefnd

Dómnefnd hefur tekið til máls í úrslitariðli, þar sem Bíll 66 keyrir harkalega utan í bíl 2, þar af leiðandi fær hann ekki að taka þátt í endurræsingu.

samkvæmt Fia reglu 6.32