Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

15. ágúst 2022 kl: 22:53 - Breyting

Breyting á skoðunarmönnum keppninnar:
Kristján Skjóldal verður skoðunarmaður bíla i stað Helga Garðarssonar.
Sigurgeir Benjamínsson verður skoðunarmaður mótorhjóla.

 

Einungis þarf 2 í hvern flokk til að telja til stiga í bikarmótinu