Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra keppenda

24. september 2022 kl: 15:45 - Upplýsingarskýrsla 3 - Bráðabirgðaúrslit

Allar áhafnir hafa lokið síðustu sérleið, keppnisstjóri hefur afhent dómnefnd bráðabirgðar úrslit. 

Dómnefnd hefur heimilt keppnistjóra að birta úrslit Haust Ralls AÍFS 2022.

 

Í viðhengi er bráðabirgðar úrslit keppninnar.

 

Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kæru skv. grein 13 í Reglubókinni. 

Kærufrestur hefst hér með. 

 

Keppnisstjóri Garðar Gunnarsson

Hala niður viðhengi