Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

24. september 2022 kl: 16:15 - Upplýsingarskýrsla 4 - Lokaúrslit

Dómnefnd staðfestir að bráðabirgðaúrslit í upplýsingar töflu 3 séu lokaúrslit. 

 

Engar kærur bárust og dómnefnd heimilar keppnisstjóra að veita verðlaun fyrir 5 umferð Íslandsmótsins í Rally þann 24.09.2022

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson - formaður 

Elsa Kr. Sigurðardóttir

Kolbrún Vignisdóttir