Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

25. maí 2023 kl: 20:54 - Breytingar starfsfólks

Eftirfarandi breytingar verða á starfsfólki keppninnar:

Keppnisstjóri verður Einar Gunnlaugsson

Öryggisfulltrúi verður Jón Rúnar Rafnsson

Formaður dómnefndar verður Hrefna Waage Björnsdóttir