Frá: Dómnefnd - Til: Allra

29. maí 2023 kl: 21:40 - Breytt dagskrá

Dómnefnd keppnnnar hefurá fundi sínum heimilað framkvæmdanefnd breytingu á dagskrá keppninnar, en hún felst í að komin er tímasetning á birtingu bráðabirgðaúrslita, sjá meðfylgjandi skjal.

 

Aðalsteinn Símonarson formaður dómndfndar

Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður

Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður

Hala niður viðhengi