Frá: Dómnefnd - Til: Framkvæmdanefndar og keppenda

29. maí 2023 kl: 21:48 - Breyting á sérreglum

Dómnefnd hefur á fundi sínum fallist á beiðni framkvæmdanefndar um að gera eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar:

________________________________

Grein 3.1 var: Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon.

Grein 3.1 verður: 3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Kristófer Karlsson og Ragnar Magnússon.

________________________________

Grein 12.2.2 var: Skoðunarmaður er Ragnar Bjarni Gröndal.

Grein 12.2.2 verður: Skoðunarmaður er Hörður Birkisson.

________________________________

Aðalsteinn Símonarson Formaður dómnefndar 

Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður

Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður