Frá: Dómnefnd - Til: Allra

2. júní 2023 kl: 18:29 - Fundur dómnefndar

Dómnefnd kom saman kl.17.05 ásamt keppnisstjóra.

Farið var yfir undirbúning keppninnar, leyfi lögreglu skoðað og rætt um öryggismál. Fundur með keppendum verður haldinn kl. 17.15.

Jafnframt upplýsti keppnisstjóri að 16 ökutæki/áhafnir hefðu fengið rásleyfi eftir skoðun en ökutæki nr. 10 (Vikar Karl og Hanna Rún) mætti ekki til skoðunar.

Aðalsteinn Símonarson                formaður dómnefndar

Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen   dómnefndarmaður

Guðbergur Reynisson                 dómnefndarmaður