Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

3. júní 2023 kl: 22:26 - Tilmæli

Langar að minna alla keppendur a að hafa kubbana sína tilbúna í bílnum áður en farið er í skoðun, annara er ekki hægt að staðfesta að kubburinn sé virkur í tímatökum.

 

Skoðun byrjar kl 8 og óska eg eftir því að keppendur fari sem allra fyrst í skoðun svo við getum metið tímann sem þetta tekur fyrir komandi breytingar

**********************************************

 

 Would like to remind all competitors to have their time capsule ready in the car before going to the inspection, otherwise it is not possible to confirm that the time capsule is active during qualifying.

 

The inspection starts at 8 am and I would like the competitors to go to the inspection as soon as possible so we can estimate the time it will take for the upcoming changes