Frá: Tímavörðum/Keppnisstjórn/dómnefnd - Til: Allra

4. júní 2023 kl: 19:10 - Upplýsingaskjár

 

Upplýsingaskýrsla 

2.umferð íslandsmótsins í Rallycross 2023


 

Frá: Tímavörðum/Keppnisstjórn - Til: Keppenda

04. júní 2023 kl: 17:27

Rásröð fyrir úrslitariðla
 

 


 

Bíll 36 tók frammúr á gulu flaggi í öðrum riðli A unglingaflokk, færður aftast, fær stig miðað við það.

 

Bíll 25 keyrir aftan á bíl 23 í 2 riðli B unglingaflokk, Færður aftast í riðli, fær stig miðað við það.

 

Bíll 731 Þjófstartar, endurræst og hann ræsir fyrir aftan aftasta bíl samkvæmt reglum.

 

Bíll 643 keyrir utan í 615, Unglingaflokkur C 3 heat, færður aftur um eitt sæti.

 

Bíll 733 keyrir utan í 731 og snýr honum í úrslitum 1400 flokk, og fær ekki að taka þátt í endurræsingu.

 

Bíll 34 fór af Park Ferme áður en úrslit voru kynnt og er settur í síðasta sæti af úrslitum.