Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

7. júní 2023 kl: 23:51 - Bíladaga Götuspyrna

Breytingar á starfmannalista.

 

Hrefna Björnsdóttir er skráð sem dómnefndarmaður en verður öryggisfulltrúi.

og þar af leiðandi dettur Jón Rúnar Rafnsson út sem öryggisfulltrúi.

Og í stað Hrefnu í dómnefnd kemur Bjarni Hjaltalín