Dómnefnd hefur fallist á beiðni framkvæmdanefndar um að gera breytingu á grein 3.1 í sérreglum keppninnar.
Gr. 3.1 var: Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Kolbrún Vignisdóttir, Baldur Arnar Hlöðversson og Ísak Guðjónsson.
Gr. 3.1 verður: Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Kolbrún Vignisdóttir og Baldur Arnar Hlöðversson.
Fyrir hönd dómnefndar,
Aðalsteinn Símonarson