Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

25. júní 2023 kl: 07:33 - Upplýsingaskýrsla 9

Uppfærður tímamaster 

Staðreyndadómarar í Miðsumarsralli BÍKR 2023
     
Nafn Staða  Staðsetning
Sigurður Arnar Pálsson Undanfari - 0  
Vigdís Pála Þórólfsdóttir Undanfari - 0  
Sigurður Arnar Pálsson Brautarstjóri - 00  
Kristján Pálsson Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Rafnar Snær Baldvinsson Tímavarðstöð  Kaldidalur/Húsafells megin
Katrín María Andrésdóttir Tímavarðstöð  Kaldidalur/Þingvalla megin
Heiða Friðjónsdóttir Tímavarðstöð  Uxahryggir/Húsafells megin
Linda Dögg Jóhannsdóttir  Tímavarðstöð  Uxahryggir/Þingvalla megin
Almar Þórólfsson Eftirfari - E  

 

Verðlaunaafhending verður á malarplani hinu megin við þjónustumiðstöð á Þingvöllum. 

- Þegar komið er að gatnamótum (með þjónustumiðstöð Þingvalla á vinstri hönd) er farið beint áfram og þar hægra megin er malarplan. (sama stað og í fyrra).

Hala niður viðhengi