Dómnefnd kom saman kl. 8.40.
Tímar liggja fyrir á öllum sérleiðum keppninnar og ekki er um neinar aðrar refsingar að ræða.
Dómnefnd heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðaúrslit.
30 mínútna hlé gert á fundinum vegna kærufrests bráðabirgðaúrslita.
Engar kærur bárust innan kærufrests. Dómnefnd staðfestir bráðaúrslit sem lokaúrslit og heimilar keppnisstjóra birtingu þeirra.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl..
Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Baldur Haraldsson dómnefndarmaður
Guðmundur Ör Þorsteinsson dómnefndarmaður