Frá: Dómnefnd - Til: Allra

25. júní 2023 kl: 10:16 - Leiðrétting á skjali nr. 10 - Rásheimild

Rangur texti birtist í skjali nr. 10 sem birt var kl. 9.01.

Réttur text er hér að neðan.

Fyrir hönd dómnefndar,

Aðalsteinn Símonarson formaður

______________________________________________________

Fundur dómnenfdar kl. 8.40

Dómnefnd fékk á sinn fund keppnisstjóra og sjúkrafulltrúa. Farið var yfir undirbúning keppninnar, leyfi lögreglu kannað og rætt um öryggismál. Fundi með keppendum er ný lokið og ekkert því til fyrirstöðu af hálfu keppnisstjóra eða öryggisfulltrúa að hefja keppnina.

Upplýsingar liggja fyrir frá skoðunarmanni þar sem staðfest er að öll (14) skráð ökutæki og áhafnir hafi fengið rásleyfi.

Dómnefnd staðfestir heimild til að hefja akstur samkvæmt tímaáætlun.

 

Aðalsteinn Símonarson               formaður dómnefndar
Baldur Haraldsson                       dómnefndarmaður
Guðmundur Ör Þorsteinsson      dómnefndarmaður