Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda nr. 27 og allra

25. júní 2023 kl: 12:03 - Refsing fyrir að mæta seint í tímavarðstöð

Bill nr. 27 mætti seint í ræsingu á fyrstu sérleið og fær 8 mínútur í refsingu samkvæmt grein 4.3.2. í keppnisgreinareglum Rally.