Frá: Keppnisstjóra / dómnefnd - Til: Keppenda

5. júlí 2023 kl: 18:05 - Aksturstefna og breyting á reglu 9.1.1

Stendur í sérreglu að hún verði keyrð réttsælis en hún verður keyrð rangsælis

Í reglu 9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa. En þess í stað á að vera 

Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa af því gefnu að þau standist öryggisskoðun