Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda í unglingaflokki og keppnisstjóra

12. maí 2021 kl: 17:09 - Skjal 2

Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingu á dagskrá keppninnar að ósk keppnisstjóra.
Dagskrá var samkvæmt skráningarsíðu:
  Mæting er kl 8:00 
  Pittur lokar kl 9:00 
  Skoðun byrjar kl 9:00
  Tímatökur hefjast kl 10:00
  Fundur með starfsfólki 12:00
  Fundur með keppendum kl 12:30
  Keppni hefst kl 13:00
  Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
  Úrslitariðlar keyrðir
  Áætluð  Úrslit kl 17:00
  Áætluð Kærufrestur liðinn kl 17:30
  Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 18:00

Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
  Mæting er kl 8:00 
  Pittur lokar kl 9:00 
  Skoðun byrjar kl 9:00
  Tímatökur hefjast kl 10:00
  Fundur með keppendum í unglingaflokki kl. 11.30
  Fundur með starfsfólki 12:00
  Fundur með keppendum kl 12:30
  Keppni hefst kl 13:00
  Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
  Úrslitariðlar keyrðir
  Áætluð  Úrslit kl 17:00
  Áætluð Kærufrestur liðinn kl 17:30
  Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 18:00

Dómnefndarformaður     Dómnefndarmaður               Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson    Kristinn Snær Sigurjónsson    Sigurður Arnar Pálsson