Frá: keppnisstjóra - Til: Keppenda

16. maí 2021 kl: 01:33 - Linda Dögg Jóhannsdóttir

Jæja styttist í þetta, nokkrir punktar fyrir morgundaginn.

*Við erum búin að raða í pittinn svo þið þurfið að stoppa í sjoppunni áður en þið farið inná svæðið. (ef þið verðið ekki stoppuð áður)

* Pitturinn skiptist í bleikan og gulan lit

  • Dagurinn er þéttur svo til að láta hlutina ganga hratt og vel fyrir sig þá vil ég biðja unglingaflokk að byrja skoðunina og að gera sig strax kláran í skoðun og vera tilbúin kl 9:00

  • Svo fara allir hinir bara af stað í skoðun

  • Unglingar og forráðamenn þeirra eiga að mæta á keppendafund útí sjoppunni kl 11:30

  • Aðrir keppendur mæta á fund kl 12:30 í sjoppunni Bleiki pittur fer inn stjórnstöðvarmegin en guli pittur fer inn um hurðina að framan

 

Pössu, uppá sóttvarnir og verum ekki að stelast á milli pitta :D