Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

28. júlí 2023 kl: 22:31 - Bónus braut - breyting á stigagjöf

Samkvæmt grein 1.1 í keppnisgreinareglum í Torfæru  gefur keppnishaldara svifrúm til að breyta keppnisfyrirkomulagi bikaramóts. 

Keppnishaldari mun nýta sér það og  mun hafa 6 braut sem BÓNUS BRAUT sem gefur auka stig. 

Samkvæmt grein 4.4.2. a  eins og hér segir. 

4.4.2.a

Besti tími gefur 50 stig, annar besti tími 25 stig, þriðji besti tími 10 stig. Aðrir fá ekki stig.

 

Mun ekki taka gildi þar sem keppnishaldari mun gefa Besta tíma 150 stig, annar besti tími 100 stig, þriðji besti tími 50 stig. Aðrir fá ekki aukastig. 

 

Framkvæmdanefnd