Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda og keppnisstjóra

29. júlí 2023 kl: 17:00 - Lokaúrslit

Engar kærur komu fram á kærufresti.

Lokaúrslit eru því samhljóða bráðabirgðaúrslitum sem birt voru í skjali nr. 12.

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson