Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

10. ágúst 2023 kl: 15:30 - Breyting á áhöfn #14

Breyting hefur orðið á áhöfn #14.

Áhöfn #14 var skipuð Valdimar Jóni Sveinssyni(ökumaður) og Adam Mána Valdimarssyni(aðstoðarökumaður).

Áhöfn #14 verður nú Óskar Sólmundarson(ökumaður) og Adam Máni Valdimarsson(aðstoðarökumaður).