Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

13. ágúst 2023 kl: 18:08 - Sérleiðir felldar niður

Sérleiðir um Hvaleyrarvatn og Tröllháls hafa verið felldar niður.

Í staðinn fyrir Hvaleyrarvatn verður ekin auka ferð um Djúpavatn í norður-átt á föstudagskvöldinu 18. ágúst.

Ekki verður bætt við sérleið í staðinn fyrir Tröllháls.

 

f.h. Framkvæmdanefndar / Magnús Þórðarson