Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

14. ágúst 2023 kl: 12:20 - Keppnisskoðun

Keppnisskoðun fyrir Hreinsitækni Rally Reykjavík fer fram í Frumherja að Hádegismóum 8, 110 Reykjavík.

Keppnisskoðun fyrstu 10 bíla í rásröð byrjar kl 18:30

Keppnisskoðun bíla sem eru á eftir 10.bíl í rásröð er kl. 19:30