Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

14. ágúst 2023 kl: 22:54 - Þjónustubönn

Framkvæmdanefnd keppninnar vill koma á framfæri að þjónustubönn eru á eftirfarandi stöðum.

Eftir sérleið 7 (Ólafsvík/Prestahraun)

Eftir sérleið 9 (Ólafsvík/Arnarstapi)

Eftir sérleið 15 (Uxahryggir vestur)