Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

15. ágúst 2023 kl: 19:11 - Keppandafundur og leiðaskoðun um Glaðheima

Keppandafundur fer fram í Bíljöfur, Smiðjuvegi 34(gul gata) kl 19:30 þann 17.ágúst 2023.

Strax eftir keppandafund verður sérleiðin um Glaðheima(SS3 og SS4) leiðaskoðuð í halarófu með keppnisstjórn.