Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

16. ágúst 2023 kl: 19:09 - Breyting á áhöfn #21

Breyting hefur verið gerð á áhöfn #21

Áhöfn var áður skipuð Vikari Karli Sigurjónssyni(ökumaður) og Hönnu Rún Ragnarsdóttur(aðstoðarökumaður).

Áhöfn verður nú Guðmundur Skúlason(ökumaður) og Hanna Rún Ragnardóttir(aðstoðarökumaður)

Kveðja keppnisstjóri
Guðni Freyr Ómarsson