Frá: Dómnefnd - Til: Framkvæmdanefndar og keppenda

17. ágúst 2023 kl: 17:08 - Skipan dómnefndar

Breyting hefur orðið á skipan dómnefndar og gerð er eftirfarandi breyting á sérreglum keppninnar til samræmis:

Grein var "12.1.1 Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Þórður Bragason og Kolbrún Vignisdóttir".

Greinin verður: "12.1.1 Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Malín Brand og Þórður Bragason."

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður