Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

17. ágúst 2023 kl: 22:35 - Undanfari á sérleiðum um Glaðheima

Auka undanfari verður á sérleiðunum um Glaðheima(SS3 og SS4).

Undanfarinn verður á Can-Am Maverick, fullgildandi T4 keppnisbifreið sem nýverið vann hið íslenska Hill Rally.  Honum mun aka Kristján Einar Kristjánsson.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.