Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda og annarra

18. ágúst 2023 kl: 11:38 - Verðlaun og verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending fer fram í Arena Smáratorgi kl. 20:00 þann 20.ágúst 2023.

Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin í heildarkeppninni, efstu þrjú sætin í flokki B og efstu þrjú sætin í AB Varahlutaflokki.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.