Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

18. ágúst 2023 kl: 12:47 - Service eftir SS8(Arnarstapi/Ólafsvík)

Athugið að eftir sérleið 8(SS8 - Arnarstapi/Ólafsvík) er ætlast til að keppnisbílar séu þjónustaðir á bílaplaninu sem tilgreint er eftir SS10 í GPS punkta skjalinu(bensínstöðvarplanið á Ólafsvík).  Ekki þjónusta bílana á veginum við upphaf SS9.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.