Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

18. ágúst 2023 kl: 23:26 - Endurkoma áhafnar #99

Áhöfn #99 mun vera með endurkomu í keppninni og hefja Leg 2.

Áhöfn fær refsingu samkvæmt reglu 4.4.3 sem nemur 10 mínútum ofan á besta tíma í flokknum fyrir hverja sérleið sem áhöfn kláraði ekki á Leg 1(samtals 40 mínútur).

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.