Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

19. ágúst 2023 kl: 13:28 - Lengdur marktími á SS8

Vegna tafar á keppnisbílum á SS8 verður marktími leiðarinnar lengdur um 10 mínútur.

Fyrsti bíll mun því ræsa kl 14:10 í stað 14:00 inn á SS9.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.