Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Keppenda

19. ágúst 2023 kl: 16:33 - Refsing á áhöfn #11

50 sekúndna refsing hefur verið sett á áhöfn #11.  Ástæða er að áhöfn var 5 mínútum of lengi í þjónustuhléi eftir SS10.

Kveðja keppnisstjóri, Guðni Freyr Ómarsson.