Frá: Dómnefnd - Til: Áhafnarinnar á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15

20. ágúst 2023 kl: 10:42 - Boðun til skýrslutöku

Dómnefnd boðar hér með áhöfnina á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15 til skýrslutöku á Arena Smátratorgi, GPS staðsetning 64.1027293938694, -21.879185818417408.

Skýrslutakan fer fram kl. 15.00 sunnudaginn 20. ágúst 2023.

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson formaður