Frá: Dómnefnd - Til: Áhafnarinnar á ökutæki nr. 16, keppnisstjóra, sjúkrafulltrúa og tímaverða sem ræstu inn á SS15

20. ágúst 2023 kl: 14:37 - Boðun til skýrslutöku

Skýrslutaka sem boðað var til með skjali nr. 30 frestast um 45 mín, eða til kl. 15.45. 

 

 

Fyrir hönd dómnefndar,

Aðalsteinn Símonarson formaður