Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

24. ágúst 2023 kl: 20:28 - flýtun vegna úrkomu

Það er breyting á dagsetningu á bikarmóti sem halda átti 26.ágúst kl. 13:00 þess í stað verður bikarmótið föstudagskvöldið 25. Ágúst og áætlum að byrja að keyra tímatökur um 19.

Fyrirkomulagið verður þannig að pitturinn opnar kl 17 og er opin til 18:30 en við vitum að sumir eru að koma lengra að og tökum við að sjálfsögðu tillit til þess.

 

Skoðun 17-18.30-19:00 sirka

Keppendafundur strax að lokinni skoðun hjá böss

Keyrum tímatökur og svo er 10  mínutna pása til að raða

Svo keyrum við keppnina.

Fer eftir tíma og birtu hvort að allt flokkur sé keyrður tek bara ákvörðun þegar að líður á lok

 

Kv. Hrefna