Frá: Keppnisstjóra - Til: keppenda

26. ágúst 2023 kl: 10:44 - Dagskrá

Keppendur!

Endilega skoðið dagskrána vel, það eru 57 bílar og ef allir eru með allt sitt á hreinu þá gengur þetta svo vel.

Mikilvægt er að fara eftir þessu með tímakubbana því það er bara einn séns í tímatöku.

Hjálpumst að að láta þetta ganga svo dagurinn verði ekki alltof langur