Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

3. september 2023 kl: 00:11 - Breytt rásröð flokka

ATH

Breyting á ræsingu flokka gildir báða dagana

Keyrt verður:

Unglingaflokkur

1000 flokkur

2000 flokkur

1400 flokkur

4x4 flokkur 

Opinn flokkur