Frá: Keppnisstjóra, dómnefnd - Til: Keppenda

3. september 2023 kl: 00:25 - Parc fermé

Breyting á sérreglu

 

GREIN 4.3 PARC FERMÉ

Var

4.3.1 Parc Fermé er pitturinn

Verður

4.3.1 Parc fermé er pittur og sérmerkt svæði fyrir efstu 3 sætu í hverjum flokki

Var

4.3.2 Ökutæki sem tekur þátt í úrslitum skal ekið af ökumanni þess beint í Parc Fermé þegar síðustu ferð lýkur, ökumenn mega ganga frá bílum á kerrur, skipta um dekk en ekki eiga neitt við bílana að öðru leiti.

verður

4.3 2 Ökutæki sem tekur þátt í úrslitum skal ekið í parc fermé,  fystu 3 bílar á sérmerkt svæði, hinir í sitt stæði.

Var

4.3.2.a Ökutæki sem lýkur keppni án þess að klára sínar ferðir er heimilt að aka beint í pitt.

4.3.2.a Helst óbreytt

Var 

4.3.3 Ökutæki skulu vera í Parc Fermé í að minnsta kosti 30 mínútur eftir birtingu bráðabirgðaúrslita eða þar til dómnefnd ákveður að þau megi yfirgefa svæðið. – Brjóti keppandi Parc Fermé reglur getur hann fengið refsingu

4.3.3 Helst óbreytt

Var

4.3.4 Viðgerðir aðrar en að skipta út sprungnu dekki og eldsneytisáfylling eru ekki heimilar í Parc Fermé.

Verður

4.3.4 Engar snertingar a bíl á meðan hann er í pac fermé