Frá: Keppnisstjórn/dómnefnd - Til: Keppenda

9. september 2023 kl: 15:17 - Bílstjóraskipti

Bíll 615 í 1000 flokki,

Bogi Sigurbjörnsson hættir keppni v/meiðsla, Jón Ingvi Pétursson kemur í staðinn og byrjar heat 3 með 0 stig, 1000 flokkur samþykkti þessa breytingu.