Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

10. september 2023 kl: 11:14 - Unglingaflokkur Heat 5 Hópur A

Bíll 4 finnst 34 hafa þvingað sig útúr braut.

Dómnefnd skoðar video, Bíll 4 byrjar að ýta 34 í S-Beygju sem gerir það að verkumað bíll 34 nær ekki beygjunni og fer utaní bíl 4.

Niðurstaða: Báðir bílar eiga sök um smá nudd og teljum við þetta einfaldlega Keppnisatriði.