Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

10. september 2023 kl: 12:56 - Unglingaflokkur heat 6 Flokkur B

Dómnefnd Barst video þar sem keppandi á bíl 44 keyrir viljandi í hlið bíls 41.

 

Niðurstaða Dómnefndar:

Þar sem bíll 44 klárar ekki heatið og er þar með síðasi bíll fær hann refsinguna að þurfa að ræsa fyrir aftan aftasta bíl (þá í þriðju línu)