Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

10. september 2023 kl: 13:29 - Atvik í heat 5 flokkur 2000

Bíll 226 ekur utaní 246

Niðustaða dómnefndar 
Dómnefnd fóru yfir öll gögn og komust að þeirri niðurstöðu að bíll 226 var valdur af því að 246 rennur útaf og tapar þá heatinu.

úrskurður: Dómnefnd 
Bíll 226 fær síðustu stigin í þessu heati og 246 fær þau stig sem 226 fékk. 226 fékk 17 stig, breytist í 11 stig