Frá: dómnefnd - Til: Keppenda

10. september 2023 kl: 13:32 - Breytingar á keppnisstjórn

í ljósi aðstæðna er keppnisstýran farin af svæðinu og í hennar stað tekur við Hanna Rún Ragnarsdóttir.

Guðmundur Örn Þorsteinsson tekur við af Hönnu sem formaður dómnefndar. og Kristinn Sveinsson bætist við í dómnefnd.