Frá: Keppnisstjórn/dómnefnd - Til: Keppenda

10. september 2023 kl: 14:53 - Breyting á Sérreglu

Úrslit:

Allir fá að keyra í úrslitum, allir fá þá séns til þess að halda áfram að safna stigum.

ef upp kemur að 2 eða fleiri séu með sömu heildarstig eftir helgina verður horft til tímatöku.